Meiri bóksala en í fyrra?

Ţađ er víst ekki hćgt ađ bera saman epli og appelsínur og bókamarkađurinn er aldrei eins ár frá ári, en sé miđađ viđ orđ útgefenda virđist bóksala vera íviđ meiri en í fyrra á sama tíma. Viđ fáum hvarvetna meldingar um ađ fólki finnist verđ á bókum vera ótrúlega lágt. Ţađ liggi beint viđ ađ gefa bćkur í jólagjöf.

En ţetta er merkilegt, mitt í kreppunni, ađ fá svona fréttir. Ég hafđi vonađ ađ bókin myndi ekki missa mikla markađshlutdeild, en ađ bóksala myndi aukast, ţađ datt manni eiginlega ekki í hug.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband