Hangikjöt og bækur

Í Morgunblaðinu í dag er mikil frétt á baksíðu um velgengni hangikjöts sem starfsmannagjafar. Þar er haft erftir forstjóra SS að það líki ekki öllum sömu bækurnar en allir borði hangikjöt. Mikið er sorglegt þegar natírumbarónarnir geta ekki stillt sig um að mæra hangiketið sitt án þess að þurfa í leiðinni að hnýta í aðra. Því þegar búið er að skófla í sig hangikjötinu þá er ekkert eftir. Bókin lifir þó af jólin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband