Ofmćlt um Jón Ásgeir

Mér var bent á í dag ađ Eyjan hefđi vitnađ í litla sögu sem ég sagđi hér á blogginu um bók sem John Blake hefur haft í bígerđ um árabil um Jón Ásgeir Jóhannesson. Ţegar ég skođađi fréttina sá ég ađ Eyjan hafđi nokkuđ hert á áherslum og fullyrđir ađ málaferli eđa hótanir um málaferli komi í veg fyrir útgáfu bókarinnar.

Ţetta er ekki rétt, ţótt ég viti jafnframt ađ ţađ hljómi betur.

Samkvćmt ţví sem mér var tjáđ af ţeim djörfu ćvisagnaframleiđndum hjá John Blake sjá ţau ekki ástćđu til ađ gefa bókina út á međan lögfrćđingar Jóns Ásgeirs hafa ekki lýst sig ánćgđa međ ţađ sem ţar stendur. Ţeim ţótti ţađ einfaldlega ekki taka ţví ađ gefa bókina út og hćtta svo á eitthvert vesen fyrir kannski nokkur ţúsund eintök. Tekjur af sölu hefđu einfaldlega ekki réttlćtt slíkt havarí.

Ég get í ţađ minnsta ekki fullyrt ađ nokkur hafi hótađ málsókn vegna útgáfu bókarinnar. Einfaldast er náttúrlega bara ađ hringja í John Blake sjálfan á mánudaginn og spyrja.

Mađur verđur ađ gćta sín í návist viđkvćmninnar og hinna sköruglegu riddara sem vilja gjarnan veifa lensunni ađ stórhertogum útrásarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband