Lygaritiđ Landnáma

Mér var nánast létt í morgun ţegar ég sá loksins sjónarmiđ frćđimennskunnar í sönnunarbyrđi Ţjóđlendumálsins komin fram í stórum fjölmiđli. Sem tíđur gestur á Ţjóđdeild Ţjóđarbókhlöđunnar heyrđi mađur hina virđulegu handritalesendur hrista hausinn yfir ţví ađ Landnáma skuli notuđ eins og meiriháttar heimild og ađ niđurstöđur textafrćđi, sagnfrćđi og bókmenntafrćđi síđustu áratuga skuli ekki hafa ratađ í gegn til lögfrćđinga og hćstaréttardómara. Samlíking Einar um ađ ţađ vćri líkt og ađ byggja málssókn á Biblíunni ađ vitna í Landnámu var hins vegar svolítiđ tćp í ljósi raunveruleikans.

Stađan er nefnilega ţannig ađ heilt ţjóđríki, Ísrael, byggir landakröfur sínar einmitt á Biblíunni, eđa öllu heldur ritum Gamla testamentisins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband