24.10.2008 | 10:00
Bókatíđindi 2008
Nú er skráningum lokiđ í Bókatíđindi, hina árlegu skrá Félags íslenskra bókaútgefenda um bćkur á jólamarkađi. Bókatíđindunum 2008 verđur dreift á öll heimili fyrstu vikuna í nóvember ađ venju en hćgt er ađ taka forskot á sćluna međ ţví ađ skođa skráningar á http://bokatidindi.oddi.is/listi/. Ţar er yfirlit yfir allar jólabćkurnar.
Bókatíđindi eru eitt af ţví sem erlendir útgefendur telja hvađ mest ţroskamerki á íslenskum bókamarkađi. Áţekkt fyrirbćri er til til ađ mynda í Noregi en hefur miklu minni útbreiđslu, enda erfitt ađ búa til svo yfirgripsmikla bókaskrá međ ţrisvar sinnum fleiri titla. Hins vegar heillar hugmyndin um ađ öll heimili fá skrána senda til sín. Ađ allir íbúar landsins hafi ađgang ađ bókaúrvalinu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.