Davíđ Stefánsson, nóbelsskáld?

Ég verđ ađ segja ađ einhver furđulegasti flötur sem hugsast gat var notađur til ađ vekja athygli á ćvisögu Davíđs Stefánssonar skálds sem Friđrik G. Olgeirsson hefur ritađ. Í Fréttablađi sunnudagsins er greint frá ţví ađ Davíđ hafi ekki komiđ til álita af hálfu Íslendinga sem kandídat fyrir bókmenntaverđlaun Nóbels vegna ţess ađ hann var ekki nógu vinstrisinnađur. Mađur skilur ekki upp né niđur í ţessu máli. Hefur einhver einhverntíma haldiđ ađ Davíđ Stefánsson vćri á leiđinni ađ fá bókmenntaverđlaun Nóbels? Ef ţetta á ađ vera framhaldiđ af hinni frámunalega leiđinlegu umrćđu um "ekki-Nóbelsverđlaun" Gunnars Gunnarssonar ţá er mér öllum lokiđ. Er ţetta virkilega ţađ eina sem var merkilegt viđ ţađ frábćra skáld sem Davíđ var?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband