Stćrsta bókavertíđ allra tíma!

Ţá er ţađ stađfest. Bókavertíđin 2007 verđur stćrsta bókavertíđ í sögu íslenskrar bókaútgáfu. Aldrei hafa jafn margar bćkur veriđ skráđar til leiks í Bókatíđindum, einir 800 titlar. Ţetta er gríđarleg fjölgun frá ţví í fyrra ţegar 677 titlar voru alls í Tíđindunum. Fyrir vikiđ verđa Bókatíđindi nú einum 40 blađsíđum stćrri en í fyrra. Viđ eigum enn eftir ađ skođa ţetta í smáatriđum og fara yfir flokkana og skođa hvar fjölgunin hefur veriđ mest. En fljótt á litiđ eru međalstóru útgáfurnar mjög ađ fjölga sínum útgáfutitlum. Fleiri einnar og tveggja bóka útgefendur eru međ en áđur og svo er ţađ risinn, Forlagiđ, rúmur fjórđungur bókanna í Bókatíđindum koma út á vegum ţess. Ţađ eru allar útgáfubćkur Eddu útgáfu og JPV samanlagt. Ţađ er í raun ekki fyrr en mađur skođar listann sem mađur áttar sig á ţví hverskonar risaútgáfa ţetta er.

Bókatíđindum verđur dreift í öll hús upp úr mánađarmótum og nú er betra en nokkru sinni ađ halda fast í ţau og skođa vel ţví ţau gefa nú ć betri mynd af bókamarkađinum í heild sinni. Ef miđađ er viđ ađ um 1500 bćkur komi út á Íslandi árlega er ţetta ansi stór hluti af markađnum. Síđan má reikna međ um 100 titlum sem bókaútgáfurnar setja ekki inn í Bókatíđindi, s.s. kennslubćkur og ýmislegt smáefni annađ. Í raun eru ţađ mest útgáfur stofnana og fyrirtćkja auk sjálfsútgáfuverka sem verđa eftir. Bókatíđindi gefa ţví ć betri mynd af markađnum í heild.

Áriđ 1994 voru 332 titlar í Bókatíđindum. Áriđ 1997 voru 392 titlar í Bókatíđindum. Nú eru helmingi fleiri titlar en ţá en heildarfjöldi útgáfutitla ţađ ár hefur án efa veriđ nálćgt 1500 bóka markinu, skv. tölum frá 1999 voru jafnvel íviđ meira en 1500 bćkur gefnar út ţađ ár. Fjölgunin á skráđum titlum í Bókatíđindum er gríđarleg á einum áratug.

En ţeir sem vilja skođa Bókatíđindi á netinu geta nú ţegar hafist handa. Allar bćkur sem skráđar eru í gagnagrunninn sjást á vefsíđu Félags íslenskra bókatíđinda. Ţar má fletta fram og aftur og lesa innihaldslýsingar á ţessum 800 titlum.

Já, og svo er ađ kaupa bćkurnar ţegar ţćr koma út. Raunar er vertíđin nú hafin ţví slagurinn er byrjađur. Biblían leiđir í bili en strax í nćstu viku kemur út nćsti stórseller, ný bók Arnaldar Indriđasonar sem heitir ţví tungubrjótandi nafni Harđskafi. Svo er ţađ Harry Potter og síđan allt hitt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband