Bókmenntir á fjárlögum

Í fjárlagafrumvarpinu nýja eru nokkur athyglisverđ nýmćli sem lúta ađ bókmenntum og bókabransanum. Í fyrsta lagi fćr hinn nýi Bókmenntasjóđur nokkuđ aukinn stuđning og mun ef allt gengur eftir hafa 50 milljónir til umráđa. Ţađ er breyting frá rétt tćpum 37 milljónum og er mjög í áttina, eins og sagt er.

Á fjárlögum eru svo nokkur sérstök pródjekt. Til dćmis fćr Hiđ íslenska bókmenntafélag 19,3 milljónir á fjárlögum, eitt íslenskra útgáfufyrirtćkja, en mig minnir ađ grundvöllur ţess hafi veriđ ađ ţeir gefi út Skírni, sem sé elsta tímarit á Norđurlöndum. Útgáfa fornritafélgasins á Biskupasögum fćr einnig sérframlag frá forsćtisráđuneyti.

Hjá menntamálaráđuneyti er líka mjög dularfullur liđur sem ekki er alveg ljóst hvađa hlutverki gegnir og kallađ er "styrkir til útgáfumála", um 34 milljónir. Ekki er ljóst hver á ađ fá ţessa peninga og hvernig stađiđ er ađ útdeilingu ţeirra, en ekki ber ađ forsmá ţađ.

Sjálfsagt eru ţarna fleiri matarholur fyrir bókaútgáfuna og bókmenntirnar. Ţađ sem skiptir ţó mestu máli er ađ gćfuleg útgáfupródjekt, rannsóknarverkefni og grundallarrit séu ađ hluta til fjármögnuđ af opinberu fé. Og ađ viđ séum öll sammála um ađ ţađ sé gott mál.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband