Google lćtur enn bíđa eftir sér

Eftir allt saman báđu Google og AAP og Authors Guild um frest til 13. nóvember til ađ fjalla um sátt Google viđ AAP og Authors Guild um skiptingu á tekjum á höfundarréttarvörđu efni sem skannađ hefur veriđ og sett á netiđ innan ramma Book Search prógramms Google. Enn er deilt um hvernig eigi ađ ráđstafa tekjum af munađarlausum verkum og hvort ţau eigi ađ falla undir sáttina eđa ekki. Google hefur lagt mikla áherslu ađ setja munađarlaus verk ţarna inn (ţ.e. verk sem ekki er vitađ hver á höfundarréttinn ađ) en um leiđ er ljóst ađ margt í ţví stangast á viđ bandaríska löggjöf.

Evrópskir útgefendur bíđa enn eftir nćstu skrefum og halda áfram ađ brćđa međ sér hver úrskurđur dómarans í New York verđur eftir ađ menn hafa reifađ málin fyrir honum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband