Kiljan á ný

Kiljan fór vel af stađ. Ţetta var eins og skotiđ viđ rásmarkiđ. Haustiđ er byrjađ, haustútgáfan er byrjuđ og allt er ađ gerast. Sérstaklega gaman ađ viđtalinu viđ Ngugi Wa Thiong’o sem er djöfull flottur karl og alltaf gaman ađ tungumálapćlingum eins og hann var međ. Afrískar bókmenntir eru líka svo skemmtilegar og magnađar. Eiginlega ćttum viđ ađ lesa miklu meira af afrískum bókmenntum ţví ótrúlega margt í ţeim endurspeglar okkar sögu. Viđ erum nćr Afríku en langtgengnum menningarmiđstöđvum Evrópu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband