Enginn er spámaður ...

Sigurður Gylfi Magnússon, ofursagnfræðingur, skrifar mjög skemmtilegan og ítarlegan ritdóm um bókina Skuggamyndir úr ferðalagi eftir Óskar Árna Óskarsson á kistan.is.

Þar segir hann:

"Ég get fullyrt að það [Skuggamyndir úr ferðalagi] verður hvorki tilnefnt né vinni til bókmenntaverðlaunanna í ár. Til þess er það alltof áhugavert og – það sem mest er um vert – hnitmiðað."

Nú þegar búið er að tilnefna bókina til Íslensku bókmenntaverðlaunanna hlýtur næsta skrefið í hinum öfuga spádómi að vera að Óskar Árni fái bókmenntaverðlaunin, eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband