Lesarinn

Ţví miđur er stundum eins og allt sem gerist, gerist í sápukúlu og ađ sápukúlurnar snertist aldrei. Frétt um átök Kate Winslet, ţeirrar góđu leikkonu, viđ hlutverk Hönnu í Lesaranum, er slík mónadafrétt. "The Reader" er nefnilega kvikmyndaađlögun skáldsögunnar Lesarinn eftir Bernhard Schlink, einhverrar vinsćlustu skáldsögu síuđust ára. Bókin var margföld metsölubók í Ţýskalandi en öđlađist heimsfrćgđ ţegar hún varđ fyrsta sagan sem Ophru Winfrey bókaklúbburinn sendi upp á himinhvolfiđ.

Lesarinn kom upphaflega út í íslenskri snilldarţýđingu Artúrs Björgvins Bollasonar áriđ 1998 og var seinna endurútgefinn í kilju. Bernhard Schlink, lögfrćđingur sem ritar bćkur í hjáverkum, hefur haldađ áfram á ţessari braut og er enn feykivinsćll höfundur á ţýska málsvćđinu.

Og nú er loksins komin kvikmynd. Ég vona ađ hún fái ađ heita Lesarinn á íslensku en ekki The Reader.


mbl.is Winslet í hlutverki fangavarđar nasista
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband