Kápan 2007 og tilnefningar til Íslensku bókmenntaverđlaunanna

Niđurstađan af starfi dómnefnda fyrir Íslensku bókmenntaverđlaunin 2007 liggur fyrir miđvikudaginn 5. desember en ţá verđur tilkynnt hvađa bćkur verđa tilnefndar til verđlaunanna. Verđlaunin sjálf verđa svo afhent síđla janúarmánađar ađ venju. Til ađ hita sig ađeins upp fyrir tilnefningarnar sem tilkynnt verđur um í sérstakri innfellingu Kiljunnar í Kastljósi, sem í sjálfu sér er stórspennandi tilraun til sambrćđings tveggja ţátta, er hćgt ađ fara inn á mbl.is og kjósa bestu kápuna 2007. Niđurstađan af ţví vali verđur svo tilkynnt í Kiljunni miđvikudaginn 5. desember.

Kápurnar 30 voru valdar af ţriggja manna dómnefnd úr öllum 800 kápum sem eru í Bókatíđindum. Dómnefndina skipuđu Anna Rakel Róbertsdóttir Glad sem hannađi kápuna á Bókatíđindi í ár, Egill Helgason, Kiljustjórnandi og Snćfríđ Ţorsteins stórhönnuđur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband