Vertíđin hafin

Í gćr lokađi Félag íslenskra bókaútgefenda á skráningar í Bókatíđindi ársins 2007. Endanleg tala titla liggur ekki alveg nákvćmlega fyrir en ljóst er ađ enn eitt áriđ hefur orđiđ aukning í skráđum titlum og ađ ţeir eru nú komnir yfir 700. Um leiđ hafa aldrei jafn margar heilsíđuauglýsingar um bćkur veriđ pantađar og nú. Ţetta rímar viđ ţađ sem mađur heyrir frá flestum međalstórum bókaútgáfum. Ţćr auka viđ sig í ár í von um ađ auka hlutdeild sína á markađi og auka tekjur. Um leiđ skrá sífellt fleiri smćrri ađilar bćkur sínar og raunar gefa sífellt fleiri út bćkur. Ţađ er orđiđ hálfgert sport. En samkvćmt ţessu hefur aldrei fyrr í sögunni veriđ teflt jafn mörgum titlum međ skipulögđum hćtti inn á jólamarkađinn og nú ţótt veriđ geti ađ heildarfjöldi útgefinna bóka sé ekki endilega sá mesti fyrr og síđar. 

Og raunar er vertíđin formlega hafin međ útgáfu á fyrstu eiginlegu samkeppnisbókunum í jólavertíđinni. Ég spáđi ţví í sumar ađ Leyndarmáliđ hennar Rhondu yrđi toppbók fram ađ fyrstu jólabókum og ţađ stóđst ţví Mćling heimsins eftir Daniel Kehlmann tók framúr henni og á mikla möguleika á ađ halda sölustími sínu fram ađ jólum ef útgáfan gefst ekki upp á limminu og hćttir ađ auglýsa hana í byrjun nóvember. Nú eru komnar út bćkur eins og Dauđi trúđsins eftir Árna Ţórarinsson og framundan eru síđan stóru slemmurnar, ný bók eftir Arnald og svo ćvisaga Guđna Ágústssonar, sem á nú sviđiđ ein ţví embćttissögu Ólafs Ragnars hefur veriđ slegiđ á frest. Ég veit ađ von er á nýjum sögum frá Einari Má og Kristínu Marju Baldursdóttur, sem bćđi eiga mikla möguleika og ég er líka viss um ađ Jón Kalman Stefánsson muni nú uppskera eftir ađ hafa byggt upp sinn rithöfundaferil markvisst og örugglega. Hann er handhafi Íslensku bómenntaverđlaunanna og er nú á ferđ međ sögulega skáldsögu. Ef hann leyfir markađsvélinni ađeins ađ blása gćti hann slegiđ í gegn. En ţađ sem kannski er forvitnilegast viđ bókavertíđina eru minningabćkur tveggja stórskálda, Ingibjargar Haraldsdóttur og Sigurđar Pálssonar, sem ég hef heyrt ađ séu vćntanlegar. Og manni heyrist líka ađ loksins komi bók Péturs Gunnarssonar um Ţórberg Ţórđarson sem ég hef ţegar pantađ mér í jólagjöf ef satt reynist. Skáldakynslóđin sem fćddist á fimmta áratugnum er nú ballest íslensks bókmenntalífs, ţađan er á nćstu árum án efa ađ vćnta í senn ţroskađra og flippađra verka ţar sem reynsla, ţekking, yfirsýn og hćfileikar mynda magnađ blöndu međ sköpunarkraftinn ađ vopni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband