18.4.2007 | 15:23
Höfundar í frambođi
Ţegar viđ hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda fórum ađ skođa hvađa höfundar eru í frambođi til alţingiskosninga í ár rak okkur eiginlega í rogastans. Bćđi var fjöldinn mikill og svo dúkkuđu upp óvćnt nöfn. Ég hafđi til dćmis ekki tekiđ eftir ţví ađ Stefán Máni var í frambođi fyrir Sjálfstćđisflokkinn, né ađ Einar Már Guđmundsson fylgdi VG ađ málum, né vissi ég gjörla hvađ ýmsir hefđu sent frá sér á bók, til dćmis ađ Geir Haarde ţýddi rit um hagfrćđi eftir John Kennteh Gailbraith á áttunda áratugnum. Einnig varđ ég var viđ ađ margir, jafnvel Samfylkingarfólk, vissu ekki ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefđi veriđ höfundur viđtalsbókar, Ţegar sálin fer á kreik og hvađ ţá ađ Ómar Ragnarsson hefđi sent frá sér um 10 bćkur.
Fólki til gamans má sjá hér lista yfir ţá höfunda sem fundust á frambođslistum. Veriđ getur ađ okkur hafi yfirsést einhver. Ţetta er forvitnilegur listi:
Framsóknarflokkurinn
Jón Sigurđsson: Bifrastarćvintýriđ og Jónasarskólinn: skerfur og saga Samvinnuskólans og Samvinnuháskólans frá upphafi til 1998. Samvinnuháskólinn á Bifröst 1999.
(1. sćti R.n.)
Bjarni Harđarson: Landiđ, fólkiđ og ţjóđtrúin. Sunnlenska bókaútgáfan 2001.
(2. sćti Suđur.)
Árelía Eydís Guđmundsdóttir: Íslenskur vinnumarkađur á umbrotatímum. Háskóli Íslands, félagsvísindadeild 2001. / Háskólinn í Reykjavík 2002.
- Móti hćkkandi sól: lćrđu ađ virkja kraft vonar og heppni í lífi ţínu. Salka 2005.
(3. sćti R.s.)
Áslaug Brynjólfsdóttir: Foreldrahandbókin. Upplýsingarit fyrir foreldra barna í grunnskólum Reykjavíkur. Frćđslumiđstöđ Reykjavíkur 2001.
(20. sćti R.s.)
Frjálslyndi flokkurinn
Jón Magnússon: Lagasafn neytenda. Neytendasamtökin 1997.
(1. sćti R.n.)
Íslandshreyfingin
Ómar Ragnarsson: Kárahnjúkar - međ og á móti. JPV 2004.
- Ljósiđ yfir landinu. Fróđi 1999.
- Ýkt eđlilegt. Fróđi 1998.
- Mannlífsstiklur: spámađurinn, gulldrengirnir og fleira fólk Fróđi 1996.
- Fólk og firnindi: Stiklađ á Skaftinu. Fróđi 1994.
- Manga međ svartan vanga. Fróđi 1993.
- Flugleiđir í Íslandsflugi. Flugmálastjórn 1991.
- Heiturđu Ómar? Fróđi 1991.
- Í einu höggi. Fróđi 1990.
- Barnavísur Ómars Ragnarssonar. 1968, 1972.
(1. sćti R.n.)
Samfylkingin
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Ţegar sálin fer á kreik. Minningar Sigurveigar Guđmundsdóttur. Forlagiđ 1991.
(1. sćti R.s.)
Össur Skarphéđinsson: Urriđadans: Ástir og örlög stórurriđans í Ţingvallavatni. Mál og menning 1996.
(1. sćti R.n.)
Mörđur Árnason: Íslensk orđabók. Mál og menning 2002.
- Málkrókar. Mál og menning 1991.
(4. sćti R.s.)
Ellert B. Schram: Á undan sinni samtíđ. 2006
- - Fyrsta öldin: Saga KR í 100 ár. Knattspyrnufélag Reykjavíkur 1999.
- - Eins og fólk er flest. Frjáls fjölmiđlun 1991.
(5. sćti R.n.)
Guđmundur Steingrímsson: Áhrif mín á mannkynssöguna. Forlagiđ 2003.
(5. sćti Suđv.)
Halldór Guđmundsson: Skáldalíf. JPV 2006.
- Halldór Laxness, ćvisaga. JPV 2004.
- Loksins, loksins. Mál og menning 1987.
(18. sćti R.s.)
Auđur Styrkársdóttir: From feminism to class politics: the rise and decline of women's politics in Reykjavík, 1980-1922. Umeĺ University, Department of Political Science, 1998.
- Kvennaframbođin 1908-1926. Háskóli Íslands, félagsvísindadeild 1982.
(19. sćti R.s.)
Jón Sigurđsson: Evra. Ađdragandi og afleiđingar. Hiđ íslenska bókmenntafélag 1998.
(22. sćti Suđv.)
Sjálfstćđisflokkurinn
Árni Johnsen: (ásamt Ţórleifi Óskarssyni) Kristinn á Berg. Athafnamađur viđ Eyjar blár. Bergur - Huginn 2005.
- Í lífsins melódí. Vaka-Helgafell 2004.
- - Enn hlćr ţingheimur. Hörpuútgáfan 1992.
- - Ţá hló ţingheimur. Hörpuútgáfan 1990.
- - Fleiri kvistir. Örn og Örlygur 1987.
- - Kvistir í lífstrénu. Örn og Örlygur 1982.
- - Eldar í Heimaey. Almenna bókafélagiđ 1973.
- - Mennirnir í brúnni. Ţćttir af starfandi skipstjórum. 1. b. (ásamt Guđmundi Jakobssyni og Jóni Kr. Gunnarssyni) Ćgisútgáfan 1969.
(2. sćti Suđur.)
Björn Bjarnason: Í hita kalda stríđsins. Nýja bókafélagiđ 2001.
(2. sćti R.s.)
Dögg Pálsdóttir: Aldrađir á Íslandi. Heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytiđ 1987.
(6. sćti R.s.)
Stefán Máni: Skipiđ. JPV 2006.
- Túristi. Mál og menning 2005.
- - Svartur á leik. Mál og menning 2004.
- - Ísrael. Saga af manni. Forlagiđ 2002.
- - Hótel Kalifornía. Forlagiđ 2001.
- - Myrkravélin. Mál og menning 1999.
- - Dyrnar á Svörtufjöllum. 1996.
(16. sćti R.s.)
Valgeir Guđjónsson: Tvćr grímur. Mál og menning 1993.
(17. sćti Suđv.)
VG
Steingrímur J. Sigfússon: Viđ öll. Íslenskt velferđarsamfélag á tímamótum. Salka 2006.
(1. sćti N.a.)
Katrín Jakobsdóttir: Glćpurinn sem ekki fannst. Saga og ţróun íslenskra glćpasagna. Háskólaútgáfan 2001.
(1. sćti R.s.)
Ingibjörg Hjartardóttir: Ţriđja bónin. Saga móđur hans. Salka 2005.
- Upp til sigurhćđa. Mál og menning 2001.
- Spor eftir göngumann. Í slóđ Hjartar á Tjörn (ásamt Ţórarni Hjartarsyni). Skjaldborg 1997.
(5. sćti N.a.)
Birgitta Jónsdóttir: Dagbók kameljónsins. Salka 2005.
- - Heimurinn. Beyond borders 2005.
- - Ćvintýraljóđ. Beyond borders 2005.
- Wake up. Beyond borders 2001.
- Frostdinglar. Almenna bókafélagiđ 1989.
(14. sćti Suđv.)
Ţorleifur Friđriksson: Viđ brún nýs dags. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906-1930. Efling, stéttarfélag, Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands 2007.
- - Skólasaga Kópavogs (ásamt Sólveigu Unu Pálsdóttur og Haraldi Ţór Egilssyni) Kópavogsbćr 2003.
- - Undirheimar íslenskra stjónrmála. Reyfarakenndur sannleikur um pólitísk vígaferli. Örn og Örlygur 1988.
- - Gullna flugan. Saga átaka í Alţýđuflokknum og erlendrar íhlutunar um íslensk stjórnmál í krafti fjármagns. Örn og Örlygur 1987.
(15. sćti Suđv.)
Einar Már Guđmundsson: Ég stytti mér leiđ framhjá dauđanum. Mál og menning 2006.
- - Bítlaávarpiđ. Mál og menning 2004.
- - Nafnlausir vegir. Mál og menning 2002.
- - Ljóđ 1980-1995. Mál og menning 2002.
- - Kannski er pósturinn svangur. Mál og menning 2001.
- - Draumar á jörđu. Mál og menning 2000.
- - Fótspor á himnum. Mál og menning 1997.
- - Í auga óreiđunnar. Mál og menning 1995.
- - Hundakexiđ. Almenna bókafélagiđ 1993.
- - Englar alheimsins. Almenna bókafélagiđ 1993.
- - Fólkiđ í steininum. Almenna bókafélagiđ 1992.
- - Klettur í hafi. (međ Tolla) Almenna bókafélagiđ 1991.
- - Rauđir dagar. Almenna bókafélagiđ 1990
- - Leitin ađ dýragarđinum. Almenna bókafélagiđ 1988.
- - Eftirmáli regndropanna. Almenna bókafélagiđ 1986.
- - Vćngjaslátur í ţakrennum. Almenna bókafélagiđ 1983.
- - Riddarar hringstigans. Almenna bókafélagiđ 1982.
- - Róbínson Krúsó snýr aftur. 1981.
- - Sendisveinninn er einmana. 1980.
- - Er einhver í Kórónafötum hérna inni? 1980.
(20. sćti R.s.)
Höskuldur Ţráinsson: Íslensk tunga 3: handbók um setningafrćđi. Almenna bókafélagiđ 2005.
(22. sćti Suđv.)
Einar Laxness: Saga og minni. Sögufélagiđ 2001.
- - Glćpur og refsing úr Íslandssögunni. Vaka-Helgafell 2001.
- - Íslandssaga a-ö. Vaka-Helgafell 1995.
- - Jón Sigurđsson forseti 1811-1879. Yfirlit um ćvi og starf í máli og myndum. Sögufélagiđ 1979.
- - Íslandssaga 2. b.. Menningarsjóđur 1974-1977.
- - Jón Guđmundsson alţingismađur og ritstjóri. Ţćttir úr ćvisögu. Ísafold 1960.
(21. sćti R.n.)
Hjörleifur Guttormsson: (ritstj.) Hallormsstađur í Skógum. Náttúra og saga höfuđbóls og ţjóđskógar. Mál og menning 2005.
- - Austfirđir frá Reyđarfirđi til Seyđisfjarđar. Ferđafélag Íslands 2005.
- - Austfirđir frá Álftafirđi til Fáskrúđsfjarđar. Ferđafélag Íslands 2002.
- - Leyndardómar Vatnajökuls (ásamt Oddi Sigurđssyni). Fjöll og firnindi 1997.
- - Viđ rćtur Vatnajökuls. Ferđafélag Íslands 1993.
- - Norđ-Austurland. Hálendi og eyđibyggđir. Ferđafélag Íslands 1987.
- - Vistkreppa eđa náttúruvernd. Mál og menning 1974.
- - Austfjarđafjöll. Ferđafélag Íslands 1974.
(22, sćti R.s.)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.