1.12.2009 | 22:39
Góđ tilnefningahátíđ
Ţađ var góđur andi í Listasafni Íslands í dag ţegar tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverđlaunanna og Íslensku ţýđingaverđlaunanna. Frábćrt líka ađ geta tilnefnt međ Bandalagi ţýđenda og túlka og mér fannst ţetta stćkka atburđinn og ţyngja vćgi hans ađ hafa ţýđingarnar međ. Löngu tímabćrt ađ vinna saman.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.