1.12.2009 | 22:39
Góð tilnefningahátíð
Það var góður andi í Listasafni Íslands í dag þegar tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku þýðingaverðlaunanna. Frábært líka að geta tilnefnt með Bandalagi þýðenda og túlka og mér fannst þetta stækka atburðinn og þyngja vægi hans að hafa þýðingarnar með. Löngu tímabært að vinna saman.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.