2.1.2007 | 19:15
Ađ velja sér bók
Á skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda eru geymdar ýmsar minjar úr langri sögu félagsins, sem hét raunar Bóksalafélag Íslands frá stofnun ţess 1889 til ársins 1975. Afar frćđandi er ađ skođa ţćr skrár sem félagiđ stóđ ađ og ćtlađ var ađ kynna landsmönnum útgáfuverk hvers árs og ţćr bćkur sem til voru á markađi.
Árum, raunar áratugum saman, kom út bćklingur sem einfaldlega hét Bókaskrá Bóksalafélags Íslands og sá einn mađur, Stefán Stefánsson, um ađ taka hann saman í rúma ţrjá áratugi eđa frá 1937 til 1974. Útlit ţessarar skrár var orđiđ afar fornfálegt ţegar komiđ er fram á áttunda áratuginn og auglýsingagildi hennar nánast ekkert, en hún er ítarleg og ţađ er nánast opinberun ađ sjá hvernig útgefendur á fyrri hluta 20. aldar og fram á sjöunda áratuginn hugsuđu starf sitt. Ţađ sem einkum stingur í augu er hve mikill hluti bókaútgáfu hérlendis snerist lengi vel um ađ ljúka upp ţeim handritastöbbum sem forfeđur okkar aldirnar á undan höfđu látiđ eftir sig og rifja upp afrek genginna kynslóđa.
Ţćr breytingar sem verđa á skránni áriđ 1974 eru nokkuđ mótsagnakenndar. Annars vegar stćkkar brotiđ, verđur nánast ađ tímaritabroti og auglýsingar birtast nú frá útgefendum, bóksölum og prenturum í meira mćli en áđur, ţar á međal á útsíđum. Hins vegar er skráin enn formbundnari og skráningarlegri en fyrr, enda sá ţjóđdeild Landsbókasafnins um hana og vann hana í samfloti viđ Árbók sína, sem tölvuskráningar í Gegni hafa nú útrýmt ţannig ađ engin árleg miđlćg bókaskrá virđist lengur vera til.
Ţessi háttur er hafđur á til ársins 1983 ađ menn gefast endanlega upp á ţessari formbindingu, afhenda bókasöfnum ţađ kefli en einbeita sér í stađinn ađ kaupmennskunni. Morgunblađiđ vann í félagi viđ bókaútgefendur fyrstu eiginlegu Bókatíđindin í ţeim stíl sem viđ nú ţekkjum og ţau voru fylgiblađ Moggans. Ţau voru ađ sönnu í svarthvítu, en nú mátti sjá bókakápur birtast hjá titlunum í fyrsta sinn, auk ţess sem skráin gengdi fremur upplýsingahlutverki fyrir neytendur en skráningarhlutverki fyrir bóksala og bókagrúskara.
Samstarfinu viđ Moggann var haldiđ áfram nćstu árin en áriđ 1986 er síđan stigiđ skrefiđ til fulls og Bókatíđindi gefin út í glansblađaformi í lit og dreift sjálfstćtt. Viđ minntust ţessara tímamóta eilítiđ nú fyrir jólin og litum svo á ađ hin eiginlegu Bóktíđindi samtímans stćđu nú á tvítugu. Áriđ 1991 breyttist svo formatiđ í ţađ horf sem ţađ hefur veriđ í síđan.
Til hliđar viđ Bókaskrána gömlu var á 6. áratug 20. aldar gefin út skrá sem ćtluđ var fremur til auglýsingar bóka en til skráningar og sá fyrrgreindur Stefán Stefánsson um útgáfu hennar. Ţessir bćklingar eru međ litprentuđum kápum, afar fallegum, og bera tíđaranda áranna milli 50 og 60 skemmtilegt vitni. Í ţeim er mikiđ af auglýsingum, stutt formálsorđ um bćkur og bókaútgáfu eftir ýmsa menn, t.d. Snorra Hjartarson og Dr. Björn Sigfússon, og síđan er stutt innihaldslýsing viđ hvern titil eins og viđ ţekkjum úr Bókatíđindum samtímans. Áriđ 1956, fyrir hálfri öld síđan, auglýsir til ađ mynda Setberg aftan á bćklingnum međ fallegri litmynd af blómarós bókina Kvenleg fegurđ sem ţá er til sölu á jólamarkađi. Bókin er gerđ lokkandi fyrir vćntanlega lesendur međ eftirfarandi umsögn:
Hér er fjallađ um fegrun, snyrtingu og líkamsrćkt kvenna, óćskilega fitumyndun og hvernig á ađ megra sig, vandamál konunnar á breytingarárunum, lćkning á hörundsgöllum, háriđ, fćturna, hendurnar, ilmvötn, skartgripi og margt fleira. Í bókinni má finna töflur um ţyngd og mál og hitaeiningaţörf kvenna. Til skýringar efninu eru um 300 teikningar og litmyndir. Ennfremur eru myndir af fegurđardrottningum Íslands. Ritstjórn bókarinnar hefur annast frú Ásta Johnsen fegrunarsérfrćđingur.
Ţessi tegund bóka er annars undantekning í útgáfulandslagi ársins 1956. Ţýđingar gegna stóru hlutverki, barnabókaútgáfa er lífleg og svo er ţađ úrvinnsla hefđarinnar ýmislegt gott úr handritastabbanum, og ýmis frumsamin verk eftir höfunda á borđ viđ Guđrúnu frá Lundi, Geir Kristjánsson, Halldór Stefánsson, Dagbjörtu Dagsdóttur og Arnrúnu frá Felli. Ţađ er líka athyglisvert ađ sjá hvernig nokkrar hugmyndir og höfundar eru enn í fullu fjöri nú hálfri öld síđar: Öldin sem leiđ II kemur út ţetta ár, en sá bálkur hefur veriđ í smíđum allt frá á ţennan dag, ţađ eru ekki nema tvö ár síđan Óskar Guđmundsson lauk viđ ađ segja sögu aldanna aftur til landnáms á vegum Iđunnar/Eddu útgáfu, auk ţess sem JPV er í raun ađ endurgera ţessa hugmynd međ Ísland í aldanna rás. Ţađ er ţví skemmtileg tilviljun ađ fimmtíu árum eftir ađ Valdimar í Iđunni lýkur viđ útgáfu á annál 19. aldar gefa sonur hans og sonarsonur út heildarannál sömu aldar. Og svo er stjarna jóladagskrár RÚV áriđ 2006, Sigurbjörn Einarsson, međ bók á jólamarkađi 1956, Međan ţín náđ, sem Fróđi gefur út. Ţeir auglýsa bókina međ ţessum orđum:
Vissara er fyrir ţá, sem vilja eignazt rćđur ţessa vinsćla kennimanns, ađ tryggja sér eintak sem fyrst. Bókin verđur prentuđ í litlu upplagi. Kemur út fyrir jól.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.