Stjórnin sem rústađi bókaútgáfu á Íslandi?

Ríkisvćđing Pennans undir merkjum Nýja Kaupţings er nýi veruleiki íslenskrar bókaútgáfu. Í ljósi nýsamţykktrar málstefnu sem Alţingi lagđi blessun sína yfir á dögunum er ástandiđ í ríkisvćddu bóksölumálunum ekki bara kómískt, ţađ er harmrćnt. Hvergi nokkurs stađar í ţví plaggi er gaumur gefinn sérstaklega ađ bókaútgáfu. Hún er hins vegar kvödd til í nánast öllu liđum ţess sem sérstkur inngripsađili til styrkingar íslensku máli. Ţađ á ađ efla orđabókaútgáfu, gefa út kennslubćkur, auka útgáfu frumsaminna barnabóka, styrkja útgáfu frćđibóka á íslensku, efla útgáfu stuđningsrita og ýta undir útgáfu fagurbókmennta. Allt ţetta á ađ afreka án ţess ađ styrkja útgáfu bóka eđa gefa gaum ađ innviđum dreifingar bóka hérlendis.

Ţetta hefur einfaldlega fariđ fram á ađ mestu frjálsum markađi sem hiđ opinbera er ađ vísu sterkt á međ í ţađ minnsta tvö útgáfufyrirćki og mikla útgáfu á vegum ýmissa stofnana. Bóksala hefur heldur ekki mikiđ kássast upp á ríkiskassann um langt skeiđ. Fyrir vikiđ hefur dreifing bóka og prentefnis, útgáfa ţess og markađssetning fariđ fram undir sínum lögmálum sem Samkeppniseftirlitiđ hefur veriđ helsti opinberi ađilinn til ađ skipta sér af.

En nú er allt breytt. Nokkrir bóksalar á borđ viđ Bóksölu Stúdenta, Iđu og Úlfarsfell, já, Kaupfélag Skagfirđinga, svo ég nefni nćrtćkt dćmi, eru í samkeppni viđ stóra ríkisbóksölu. Fyrstu fréttirnar sem berast innan úr henni er ađ hún borgi ekki. Birgjar fá ekki umsamdar greiđslur nú í vikunni sem sendir ađ sjálfsögđu vantraustsbylgjur út í allan bransann. Mađur heyrir fólk tala um ađ hćtt ađ afgreiđa bćkur til Pennans.

Ţví stađan er ţessi: Bóksala á Íslandi er í fanginu á ríkisstjórninni. Svo einfalt er ţađ. Ţađ er pólitísk ákvörđun um hvernig stađiđ verđur ađ bóksölu hér nćstu mánuđi. Bókaútgefendur, rithöfundar, prentsmiđjur, starfsfólk viđ bókaútgáfu, bóklesendur: Sjálf bókaţjóđin veit ekkert um hvernig skipan verđur á bóksölu á nćstunni.

Ţađ verđur frábćrt ađ sjá nýja málstefnu virka á slíkum stundum. Fögur fyrirheit um ađ styđja viđ bakiđ á móđurmálinu međ öflugasta dreifimiđil ţekkingar og skáldskapar lamađan í fangi ríkisvaldsins. Sjálfur hornsteinn, sjálf undirstađa málsamfélagsins, útgáfa bóka á íslensku, er í raunverulegri hćttu. Og ţađ undir stjórn sem vildi svo gjarnan láta minnast sín af öđru en ţví ađ hafa rústađ íslenskri bókaútgáfu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband