Flóra Íslands aftur fáanleg

"Girndargrip", kallađi Guđmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun bókina Flora Islandica í Kiljunni í gćrkvöldi. Ţetta heildarsafn teikninga Eggerts Péturssonar af íslenskum háplöntunum hefur vakiđ mikla athygli og ţađ má skilja ástćđurnar fyrir ţví eins og glöggt sást í Kiljunni í gćr.

Fyrir jól komu ađeins 100 eintök af 500 eintaka upplagi til landsins. Ţau gjörseldust upp og urđu ţeir sem ekki fengu ađ panta sérstök gjafabréf fyrir ţeim eintökum sem seinna kćmu. Nú er afgangurinn ađ upplaginu kominn úr langferđ frá Kína og búiđ ađ fá öllum kaupendum sín eintök í hendur. Fyrir vikiđ eru nú 300 eintök fáanleg.

Sem fyrr er bókin ađeins til sölu hjá útgáfunni ţví haldinn er kaupendalisti. Hvert eintak er tölusett og áritađ af Eggerti Péturssyni. Bókin kostar 75.000 kr. Hana er hćgt ađ panta á netfanginu crymogea@crymogea.is eđa í síma 8997839 og hún er send heim ađ kostnađarlausu.

FLORA ISLANDS


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband