Bjart er yfir bóksölum

Í morgun var skemmtilegt viđtal viđ Bryndísi Loftsdóttur, vörustjóra íslenskra bóka hjá Eymundsson, í morgunfréttum RÚV. Ţar stađfesti hún ţađ sem hefur veriđ ađ teiknast upp ađ undanförnu: Bóksala er góđ, en allra best er hún í íslenskum skáldskap.

Ţađ er sum sé bjart yfir bóksölunni.

En hverjir eru ţađ ţá sem njóta einkum ávaxtanna af góđri bóksölu? Ef marka má Bryndísi eru ţađ útgefendur íslenskra skáldsagna og glćpasagna fyrir börn og fullorđna. Ţađ er breiđur hópur útgefenda sem gefur út slíkt, en ţar ber langmest á hinu stóra Forlagi, síđan á Bjarti/Veröld og síđan hafa ákveđnir titlar annarra útgefenda veriđ sterkir í umrćđunni: Taka má sem dćmi Land tćkifćranna eftir Ćvar Örn Jósefsson, Fluga á vegg eftir Ólaf Hauk Símonarson, Sólkross eftir Óttar Martin Norđfjörđ og Hvar er systir mín? eftir Eyrúnu Ýr Tryggvadóttur. Mest ber á titlum eins og Myrká Arnaldar, Auđn Yrsu, Ofsa Einars Kárasonar, Vetrarsól Auđar Jónsdóttur, Ódáđahrauni Stefáns Mána og 10 ráđum til ađ hćtta ađ drepa fólk og byrja ađ vaska upp eftir Hallgrím Helgason, Skaparanum eftir Guđrúnu Evu Mínervudóttur og Rökkurbýsnum Sjóns.

En hvernig er ástandiđ í öđrum deildum?

Ţađ kemur síst minna út af ćvisögum fyrir ţessi jól en áđur. Af ţeim virđist hafa fjórar hafi markađ sér sérstöđu hvađ varđar sölu og umtal: Saga af forseta eftir Guđjón Friđriksson, Magnea eftir Sigmund Erni Rúnarsson, Ég skal vera Grýla eftir Ţórunni Hrefnu Sigurjónsdóttur og Ég hef nú sjaldan veriđ algild - saga Önnu á Hesteyri eftir Rannveigu Ţórhallsdóttur, en ég held ađ ekki sé á neinn hallađ ţegar ţví er haldiđ fram ađ hún sé óvenjulegasta og frumlegasta metsölubók jólanna. Hins vegar er "stemmningin" í kringum ćvisögurnar ekki sú sama og í kringum skáldsögurnar. Um ţćr er minna talađ og ţćr ná ekki sömu hćđum á almenna sölulista Mbl. og skáldsögur og barnabćkur.

Langstćrsti flokkur útgefinna bóka á Íslandi er "almenn nonfiksjón", "bćkur almenns efnis". Ţar er mikil gróska í matreiđslubókum. Raunar er sá flokkur athyglisverđastur frá sjónarmiđi vöruţróunar bókarinnar. Mest hugkvćmnin í framsetningu í bókarformi er lögđ í ţessar bćkur sem og vinna viđ útfćrslu og frágang. Ákaflega margar frambćrilegar bćkur koma út í ár og ţađ er ađ skila sér í umtali og viđhorfum fólks. Hvort sem ţađ eru risabćkur eins og Silfurskeiđin eđa standardar eins og Af bestu lyst 3 eđa ţá persónulegar bćkur á borđ viđ Náttúran sér um sína eftir Rúnar Marvinsson, ţetta eru allt mjög athyglisverđir titlar. Hins vegar eru best seldu bćkurnar í ţessum flokki enn sem fyrr Útkallsbćkur Óttars Sveinssonar, ţađ virđist vera viss passi hver jól.

Almennt stađfesta útgefendur ţađ sem bóksalinn Bryndís sagđi í morgun. Salan er góđ, en best er hún í ákveđnum flokkum, og ţar er raunar mikil aukning. Nú er ein og hálf vika eftir af vertíđinni og síđasti stóri sölulistinn verđur birtur nú á miđvikudag. Ţar međ er vertíđin teiknuđ upp. Í augnablikinu lítur út fyrir ađ ţetta verđi ár íslensks skáldskapar, einkum íslensks lausamáls, ár skáldsögunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband