14.12.2007 | 09:48
Sjónarmiđ eilífđarinnar
Pétur Gunnarsson rithöfundur og formađur Rithöfundasambands Íslands ritar hugvekju í Morgunblađinu í dag um gildi hlutanna. Skemmtileg lesning, ekki síst fyrir ţá sem eru nú ađ berja bumbur neyslunnar. Opinberar ţá skemmtilegu ţverstćđu ađ bókaskrif og bókaútgáfa eru í stöđugu reiptogi. Allt frá ţví prentverkiđ varđ til og bćkur urđu fyrsta stađlađa og fjöldaframleidda varan sem seld var viđskiptavinum á markađi hefur ţessi markađsdrifni áll í bókafljótinu dregiđ til sín skáldastráin. Ţau veita síđan viđspyrnu, mismikla eftir anda tímans hverju sinni. Ţau horfa til stjarnanna en framleiđendurnir ađ ósnum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.