13.9.2007 | 14:54
Bókaforlag Baugs
Um nokkra hríđ hafa gengiđ um ţađ ýmsar sögur í bćnum ađ Baugur Group ćtlađi sér ađ leggja peninga í bókaútgáfu. Ýmislegt hefur veriđ ţar uppi á teningnum og menn hafa ađ sögn velt fyrir sér ýmsum möguleikum. Vart ţarf ađ útmála hve mikil hrelling ţessar fréttir hafa veriđ bókabransanum sem sér fyrir sér bestu plássin í Bónus og Hagkaupum frátekin fyrir Baugsbćkurnar fyrir jólin sem og öll bestu auglýsingaplássin í Fréttablađinu og á Stöđ 2.
En nú er ţađ orđiđ stađfest. Baugur Group á meirihlutann í ungu sprotafyrirtćki sem heitir Skuggi forlag ehf. og er til húsa í Austurstrćti. Framkvćmdastjóri og útgáfustjóri og allt í öllu ţar er Illugi Jökulsson fjölfrćđingur. Von mun vera á nokkrum titlum fyrir jól úr ţessari smiđju.
Nú bíđa menn međ öndina í hálsinum yfir hvort einu Hagkaupsauglýsingarnar í ár verđi frá Skuggaráđuneytinu viđ Austurstrćti og hvort Bónus massi Skuggabókum upp á bretti en aki hinu klabbinu út í snjóinn.
Nú á s.s. Jón Ásgeir bókaútgáfu. Ćtli Páll Vilhjálmsson hafi ekki eitthvađ ađ athuga viđ ţađ?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.