9.7.2007 | 22:57
Ţađ er GSM samband í Surtsey
Heyrđi í félaga mínum áđan. Hann var úti í Surtsey. Einn af ţeim 20 sem fá ađ fara út í eyjuna á hverju ári. Hann var ađ tala í GSM símann sinn í eyjunni. Hann segir ađ upplifunin sé einstök og ađ stađurinn sé engu líkur. Sambandiđ var svolítiđ skrítiđ, alls konar brak og brestir heyrđust. Ţađ hlýtur ađ vera stórkostlegt ađ ađ standa á kyrrlátu júlíkvöldi uppi á hól á einum yngsta bletti jarđar međ allt Atlantshafiđ fyrir framan sig og geta ef hugurinn bíđur hringt í vin sinn í Kíríbatí.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.