27.2.2007 | 10:43
Óskarsmyndir eftir bókum
Ótrúlega margar myndir sem tilnefndar voru til Óskarsverđlauna eru byggđar á bókum. Hollywood er reyndar gríđarlega fíkin í bćkur og sum bransablöđ bókaiđnađarins birta mánađarlega skýrslur yfir hve margar bćkur hafi veriđ seldar til Hollywood. Auđvitađ er verđur ekki nema brotabrot af ţessu ađ bíómynd og sumt verđur ekki einu sinni góđ bíómynd, en ţegar kemur ađ ţví ađ heyja ađ sér efni leitar kvikmyndagerđarfólk ótrúlega oft í bćkur. Ţeir sem eru ađ kvaka yfir ţví ađ íslensk kvikmyndagerđ sé alltof tengd bókmenntum og bókum hafa einfaldlega rangt fyrir sér, ţannig er ţetta út um löndin víđ og fer fremur vaxandi en hitt.
Ţađ hefur líka gleymst ađ Al Gore hafđi ekki ađeins hönd í bagga međ heimildarmyndinni An Inconvenient Truth, upphaflega var ţetta og er bók eftir hann, ansi hreint fallega unnin og myndskreytt rit sem hefur selst ákaflega vel um heim allan. Raunar fékk ţessi sama bók svonefnd Quills bókmenntaverđlaun í USA nú fyrir áramót en ţar reynir bókabransinn ađ herma eftir glamúr Óskarsverđlaunaafhendingarinnar međ nánast engum árangri. Almenningur tók ekkert eftir ţeim verđlaunum og almennt voru menn á ţví ađ athöfnin hefđi veriđ frámunalega leiđinleg.
Síđasti konungur Skotlands, sagan um Idi Amin eftir Giles Foden er upphaflega bók, skáldsaga/frásögn sem kom út áriđ 1998 og vakti raunar talsverđa athygli ţá. Ţađ hefur ratađ í fjölmiđla ađ Balthasar Kormákur var nćstum ţví búinn ađ kaupa réttinn á bókinni og sem ég veit ađ er satt. Óttar Proppé mćlti međ henni viđ mig á sínum tíma og ţetta var ákaflega forvitnileg lesning, bók af ţeirri tegund sem grípur mig helst, sem eru ótrúlegar og reifarakenndar frásagnir sem gerđust mestanpart í raun og veru og varđa rás sögunnar en lúta lögmálum skáldsögunnar. Bókin er komin út hjá Faber í nýrri kilju.
Notes on a Scandal eftir Zoe Heller kom út fyrir ţremur árum og ţótt myndin međ Dench og Blanchett hafi ekki fengiđ óskar er ţetta ein ţeirra mynda sem mesta athygli vöktu af óskarstilnefningunum.
Children of Men, hin dimma framtíđarmynd um barnlaust samfélag, er byggđ á sögu gömlu glćpasagnadrottningarinnar P.D. James, The Children of Men, sem kom út áriđ 1992.
Venus sem gamla brýninu Peter O'Toole í ađalhlutverki, en hann var tilnefndur í áttunda sinn fyrir besta leik í ađalhlutverki, er skrifuđ af Hanif Kureishi, sem hefur veriđ í sérstöku uppáhaldi hjá Bjarti ţar sem bćkur hans hafa veriđ gefnar út hér á Íslandi og kom raunar hingađ á bókmenntahátíđ fyrir nokkrum árum. Almennt er álitiđ ađ myndin og tilnefningin hafi hćkkađ gengi Kureishis sem var sannast sagna orđiđ nokkuđ bágboriđ. Hann sló í gegn á tíunda áratugnum međ bókinni Budda of Suburbia en íslensku eru fyrir hendi bćkurnar Náđargáfa Gabríels (2002) og Náin kynni (1999) eđa Intimacy, en eftir ţví framhjáhaldsdrama var líka gerđ kvikmynd sem yrđi áreiđanlega bönnuđ í innra kerfinu á Hótel Sögu.
Mynd Clints Eastwoods, Bréf frá Iwo Jima, er eins og nafniđ bendir til byggđ á bréfum sem gefin voru út í bókarformi og raunar hefur myndin vakiđ athygli ekki ađeins á ţeim, heldur nokkrum öđrum útgáfum á stríđsbréfum japanskra hermanna sem komiđ hafa út á ensku á síđustu árum. Bréfin voru eins og kunnugt er rituđ af Kuribayashi hershöfđingja og yfirmanni heraflans á Iwo Jima eyju og bera titilinn Pictures, Letters from Commander in Chief í enskri útgáfu japanska forlagsins Shogakugan. Ćvisaga hershöfđingjas, So Sad To Fall In Battle : An Account of War eftir Kumiko Kakehashi, kom nýveriđ út á ensku á imprinti Random House Presidio. Bréfasafn sjálfsmorđsflugmanna í ritstjórn Emiko Ohnuki-Tierney sem University of Chicago Press sendir frá sér er líka talsvert í umrćđunni.
Little Children hefur fengiđ rífandi dóma hérlendis og fékk nokkrar tilnefningar. Bókin er eftir Tom Perotta, virtan höfund og enskukennara viđ Yale og Harvard, og kom út áriđ 2004. Hann er einnig međhöfundur handritsins ađ myndinni og bókin var á sínum tíma kosin besta bók ársins af NYT og fleiri blöđum í USA. Önnur mynd Election, sem frumsýnd var áriđ 1999 er einnig byggđ á samnefndri bók hans.
Síđan er ţađ náttúrlega The Devil Wears Prada, en sú mynd kom mér ađ minnsta kosti hressilega á óvart og mér fannst algerlega réttlátt ađ Maryl Streep vćri tilnefnd til besta kvenleikara í ađalhlutverki fyrir hana. Sagan er eftir Lauren Weisberger og kom út áriđ 2003, varđ umsvifalaust metsölubók og hefur veriđ ţýdd á öll heimsins tungumál, nema íslensku. Er raunar sannfćrđur um ađ hún hefđi orđiđ metsölubók í kilju, en líklegast er of seint í rassinn gripiđ nú. Bókin er enn á metsölulistum í Bretlandi, Ţýskalandi og Frakklandi og var raunar ein mest selda bók Frakklands á síđasta ári.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.