Lćgri vaskur á bókamarkađi

Ţann 1. mars nćstkomandi hefst hinn árlegi og klassíski bókamarkađur Félags íslenskra bókaútgefenda í Perlunni og stendur til 11. mars. Ţann 1. mars verđur virđisaukaskattur á bćkur líka lćkkađur úr 14% í 7%. Lćkkun virđisaukaskatts á bćkur kemur ţví ofan á ríflega afslćtti og ćtti ađ gera ţađ fýsilegra en nokkru sinni ađ uppfćra heimilisbókasafniđ.

Lćkkun og raunar afnám virđisaukaskatts á bćkur er gamalt baráttumál bókaútgefenda og höfunda, en ţegar skipt var úr söluskatti yfir í virđisaukaskatt um 1990 voru bćkur undanţegnar skattinum og svo var fram til ársins 1993 ađ ţáverandi ríkisstjórn lagđi hann á í tilraunum sínum til ađ ná höktandi íslensku hagkerfi ţessara ţrengingarára aftur á skriđ. Á međan ţessu fór fram urđu margskonar breytingar á skattprósentu á bćkur í nágrannalöndunum. Áriđ 1993 var 14% skattur síđur en svo óvenjulegur á Norđurlöndum ef framtíđarlandiđ Noregur er undanskiliđ ţar sem enginn virđisaukaskattur hefur veriđ lagđur á bćkur nokkru sinni. En skattbreytingar í Finnlandi og í Svíţjóđ ţar sem skatturinn er nú kominn niđur í 7 og 6% valda ţví ađ íslenski vaskurinn var orđinn nokkuđ kjánalegur í evrópsku samhengi.

Ţann 1. mars gerist ţađ ađ íslensk vask-prósenta á bćkur verđur í efra milliţrepinu í evrópskum samanburđi en enn hafa stjórnvöld og ef til vill ekki almenningur heldur viđurkennt ţau meginrök fyrir ţví ađ bćkur bera engan virđisaukaskatt líkt og í Bretlandi og Írlandi ađ tjáningu borgaranna eigi ekki ađ skattleggja. Ódýrar bćkur og ódýrir fjölmiđlar séu mikilvirk tćki til ađ viđhalda frjálsu samfélagi, örva ţátttöku borgaranna í samrćđu um mikilvćg mál og láta í sér heyra.

En á međan ber ađ fagna ţví sem vel er gert. Á Stóra bókamarkađinum í Perlunni verđur hćgt ađ kaupa bćkur á einstaklega hagstćđu verđi međ nýrri og hagstćđri virđisaukaskattsprósentu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband