17.1.2007 | 22:57
Sćnskir metsalar
Félög útgefenda á Norđurlöndum eru misdugleg í ađ halda saman margskonar statistík og skyggnast yfir smásöluakurinn en ţar eru Svíar án efa fremstir í flokki, enda litiđ svo á í stóru löndunum ađ Svíţjóđ sé meiriháttar ađili í alţjóđlegu bókahringrásinni. Sćnskir útgefendur taka saman mjög nákvćma árslista hvert ár sem eiga ađ endurspegla sem allra best raunverulega bóksölu í konungsríkinu. Svo smásmugulegir eru menn ađ nokkur diskússjón fer fram í bransablađinu Svensk bokhandel um hvernig mćla beri bóksölu utan hefđbundinna sölukanala, en ţar hefur hiđ sprćka og markađssćkna Pirat forlag helgađ sér völl. Niđurstađan er ţó ađ erfitt sé ađ ná utan um ţá sölu og ţví látiđ nćgja ađ nefna möguleikann á skekkjum.
Ţeim sem valsađ hafa um sćnskar bókabúđir og stórmarkađi ćtti ekki ađ koma á óvart ađ krimmar, jafnt innbundir sem í kiljumynd eru langfyrirferđarmesti ţátturinn í sćnskri bóksölu. Af 10 mest seldu innbundnu skáldverkum Svía á árinu 2006 eru 7 ţeirra hreinir krimmar. Ţar af eru 5 mest seldu innbundu skáldverkin öll krimmar. Krimmarnir eru eftir stórsöluhöfunda á borđ viđ Jan Guillou og Lizu Marklund, Stieg Larsson og Dan Brown, Hĺkan Nesser og Camillu Läckberg, sem er án efa vinsćlasti höfundur Svía um ţessar mundir. Á heildarsölulistanum er hún međ 3 bćkur á topp 10, allt eldri bćkur hennar í kilju, og svo er sú nýjusta, Óheillakrákan, bćđi á topp 10 yfir innbundin skáldverk og á topp 40 heildarlistanum. Og ţađ besta er ađ hún hefur ađeins skrifađ ţessar fjórar bćkur!
Hinn vinsćli höfundur Svía er Stieg Larsson. Sjálfsagt kannast margir viđ ótrúlegan höfundarferil hans, en hann varđ í raun ţekktur krimmahöfundur eftir sinn dag, lést af hjartaslagi haustiđ 2004, rétt eftir ađ fyrsta bókin hans, Karlar sem hata konur, kom út. Hann hlaut í fyrra Glerlykilinn fyrir nýjustu bók sína Stúlkan sem lék sér ađ eldinum, en fyrir dauđa sinn hafđi hann gengiđ frá ţremur bókum til fullnustu, tvćr ţeirra hluti af bálki sem hann nefndi ţúsöldina og átti raunar ađ fylla heilan tug. Larsson var ţekktur á alţjóđavísu sem blađamađur og baráttumađur gegn kynţáttahatri og hatursglćpum og höfundur og međhöfundur ótal verka um ţau mál jafnt sem sćnsk stjórnmál og var mikill harmur kveđinn ađ honum. Inni á vinnutölvu hans var uppkast ađ fjórđu bókinni og nú deila eftirlifendur um réttinn á ţessum textabútum og réttinn til ađ klára bókina. Ţar stendur annars vegar í flokki sambýliskona hans eftirlifandi, sú sem ćtlar ađ ljúka bókinni, og bróđir hans og fađir hins vegar. Svante Weyler, fyrrverandi útgáfustjóri Norstedts, útgefenda bókanna, sagđi ađ ţegar Larsson hefđi komiđ međ fyrstu bókina á hans fund og sagt ađ hann vćri búinn međ tvćr ađrar, hefđi hann spurt forviđa af hverju í ósköpunum hann hefđi skrifađ ţrjár bćkur ţegar hann hefđi ekki einu sinni veriđ viss um ađ sú fyrsta kćmi út. Stieg var á ţví ađ ţetta vćri svo óskaplega gaman ađ hann hefđi einfaldlega ekki getađ hćtt.
Hvađ forlög áhrćrir kemur víst engum á óvart hve Bonnier grúppan eđa Bonnierförlagen samsteypan er fyrirferđarmikil međ Albert Bonniers í fagurdeildinni, Bonnier Carlsen í barnadeildinni og Forum í faktadeildinni (auk ţess ađ vera útgefandi Camillu Läckberg) auk Mĺnpocket í kiljunum. Samsteypan á bróđurpartinn af bókunum á listunum. En síđan er ţađ hinn mikli skelfir bókaútgáfu á Norđurlöndum: Piratförlaget. Ţessi metsöluhöfundasamsteypa sem gengur út á 50/50 splitt á hagnađi, massíft markađsapparat og vćgđarlausa sölumennsku sannar gildi sitt. Stórbomburnar Jan Guillou og Liza Marklund eru ađ selja mest í innbundnum skáldverkum og líklegast ađ selja enn meira en sem nemur listanum ef marka má fyrrgreinda fyrirvara Svensk bokhandel. Ég var í Stokkhólmi í vor ţegar Erfđaskrá Nóbels eftir Lizu Marklund kom út og sá hvernig var gengiđ til verka. Ţađ var ađ sönnu ađdáunarvert, Ĺhlens var pakkađ inn í risavaxinn dúk sem sýndi krimmadrottninguna í ballkjól ađ nóttu til viđ Ráđhúsiđ ţar sem Nóbelinn er veittur og hvert strćtóskýli, hver auglýsingatími í sjónvarpi og hver smápúblíkasjón innihélt auglýsingu um bókina, auk ţess sem hún blasti viđ á hverju götuhorni.
Annars eru topplistarnir fyrir innbundin skáldverk og heildarlisti svona:
Innbundin skáldverk (Topp 10)
1. Madame terror - Jan Guillou, Piratförlaget
2. Nobels testamente - Liza Marklund, Piratförlaget
3. Flickan som lekte med elden - Stieg Larsson, Norstedts
4. Gĺtornas palats - Dan Brown, Albert Bonniers Förlag
5. Olycksfĺgeln - Camilla Läckberg, Forum
6. Sucka mitt hjärta men brist dock ej - Mark Levengood, Piratförlaget
7. Svart stig - Ĺsa Larsson, Albert Bonniers Förlag
8. Människa utan hund - Hĺkan Nesser, Albert Bonniers Förlag
9. Svinalängorna - Susanna Alakoski, Albert Bonniers
10. Mannen som dog som en lax - Mikael Niemi, Norstedts
Heildarlisti (Topp 40)
1. Män som hatar kvinnor - Stieg Larsson, Mĺnpocket (p)
2. Stenhuggaren - Camilla Läckberg, Mĺnpocket (p)
3. Tillsammans är man mindre ensam - Anna Gavalda, Bonnierpocket (p)
4. Smĺ citroner gula - Kajsa Ingemarsson, Mĺnpocket (p)
5. Självkänsla nu! - Mia Törnblom, Mĺnpocket (p)
6. Isprinsessan - Camilla Läckberg, Mĺnpocket (p)
7. Predikanten - Camilla Läckberg, Mĺnpocket (p)
8. Giraffens tĺrar - Alexander McCall Smith, Mĺnpocket (p)
9. Madame terror - Jan Guillou, Piratförlaget
10. Damernas detektivbyrĺ - Alexander McCall Smith, Damm (p)
11. Den amerikanska flickan - Monika Fagerholm, Bonnierpocket (p)
12. Nobels testamente - Liza Marklund, Piratförlaget
13. Den ryske vännen - Kajsa Ingemarsson, Mĺnpocket (p)
14. Flickan som lekte med elden - Stieg Larsson, Norstedts
15. Skam - Karin Alvtegen, Anderson Pocket (p)
16. Da Vinci-koden - Dan Brown, Mĺnpocket (p)
17. Kalla det vad fan du vill - Marjaneh Bakhtiari, Ordfront (p)
18. Gĺtornas palats - Dan Brown, Albert Bonniers Förlag
19. Vĺra bästa GI-recept: 100 recept utan socker och snabba kolydrater - Ola Lauritzson/Ulrika Davidsson, ICA
20. Svenska Akademiens ordlista över svenska sprĺket,, Norstedts Akademiska Förlag
21. Olycksfĺgeln - Camilla Läckberg, Forum
22. Konsten att vara snäll - Stefan Einhorn, Forum
23. En lek med eld - Peter Robinson, Mĺnpocket (p)
24. Box 21 - A Roslund & B Hellström, Piratförlaget (p)
25. Elva minuter - Paulo Coelho, Bazar (p)
26. Mossvikenfruar. Chansen - Emma Hamberg, Bonnierpocket (p)
27. Den silvriga barnkammarboken, Bonnier Carlsen
28. Guldmysteriet - Martin Widmark, Bonnier Carlsen
29. Saffransmysteriet - Martin Widmark, Bonnier Carlsen
30. Istanbul: minnen av en stad - Orhan Pamuk, Norstedts
31. Flickan med majblommorna - Karin Wahlberg, Mĺnpocket (p)
32. Mordet pĺ Harriet Krohn - Karin Fossum, Mĺnpocket (p)
33. Ninas resa: En överlevnadsberättelse - Lena Einhorn, Norstedts pocket (p)
34. Sucka mitt hjärta men brist dock ej - Mark Levengood, Piratförlaget
35. Svart fjäril - Anna Jansson, Mĺnpocket (p)
36. Svart stig - Ĺsa Larsson, Albert Bonniers Förlag
37. Godmorgon midnatt - Reginald Hill, Minotaur (p)
38. Zahiren - Paulo Coelho, Bazar (p)
39. Djävulen bär Prada - Lauren Weisberger, Norstedts pocket
40. Underbar och älskad av alla - Martina Haag, Piratförlaget
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.