Blómin spretta á veggjum

Crymogea er loksins komin í eigiđ húsnćđi eftir tvö húsmennskuár. Á Barónsstíg 27 ţar sem síđast var til húsa hönnunarbúđin Herđubreiđ er kominn forlagskontór sem fyrst og fremst er ţó sýningarađstađa. Ţar verđur hćgt ađ skođa meiriháttar innsetningu á blómahafi Eggerts Péturssonar og hina fögru bók Flora Islandica nćstu daga og raunar fram yfir helgi. Allt útspegúlerađ af verđlaunahönnuđinum Snćfríđ Ţorsteins sem hafđi líka veg og vanda af hönnun Flora Islandica.

Sýningin er hluti af HönnunarMarsinum 2009. Ţađ er kjöriđ ađ ţramma á Barónsstíginn ţegar hönnunarvegurinn er genginn á laugardaginn og kíkja á flórur og sćkja snemmbúinn voranda í norđanáttinni.


Bloggfćrslur 26. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband