Góð tilnefningahátíð

Það var góður andi í Listasafni Íslands í dag þegar tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku þýðingaverðlaunanna. Frábært líka að geta tilnefnt með Bandalagi þýðenda og túlka og mér fannst þetta stækka atburðinn og þyngja vægi hans að hafa þýðingarnar með. Löngu tímabært að vinna saman.


Bloggfærslur 1. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband