Man Booker langi listi

Bretar eru ekki á einu máli um hvort hinn 12 bóka langi listi helstu bókmenntaverđlauna ţeirra, kenndra fyrst viđ Booker en nú viđ Man Booker, sé tilefni hneykslunar eđa fögnuđar. The Telegraph vitnađi í bókmenntaagent sem játađi ađ hafa aldrei heyrt fjóra höfundana einu sinni nefnda á nafn. Aldrei hafa veriđ jafn margar fyrstu skáldsögur höfunda á listanum og nú og hann er vćgast sagt alţjóđlegur. Um leiđ fékk útgáfufyrirtćkiđ Myrmidon Books tilnefningu en ţađ félag hefur ađeins gefiđ út ţrjár bćkur! Ţađ var Tan Twan Eng frá Suđur-Afríku sem fékk hana. Veđbankar veđja á ađ eini ţekkti höfundurin í hópnum, Ian McEwan fái verđlaunin.

Bloggfćrslur 11. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband