Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Bókavertíđin farin á fullt en hvađ er međ ţessa Kilju?

Vertíđin er byrjuđ. Bćkur eru alls stađar en Kiljan í gćrkvöldi virstist bera ţess merki ađ komiđ vćri fram á útmánuđi og erfitt ađ finna efni. Löng upprifun um Flosa Ólafsson sem var nćstum ekkert matreidd, viđtal viđ Eddu Heiđrúnu um súkkulađibúđina hennar og svo fimbulfambađi Bragi Kristjónsson. Svo talađi Mikael Torfason og í sjálfu sér kom ekkert ţar fram sem áđur hefur ekki heyrst. Ţarf ekki ađ fá ađeins meiri damp í ţetta?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband